Product description
Shipping & Return
Hreinsar og frískar
Mildur gelhreinsir sem hægt er að nota daglega. Fjarlægir öll óhreinindi og farða af yfirborði húðar. Hentar öllum húðgerðum.
Grunnefni: Aloe vera, marðir ólífukjarnar, sítrónugras.
Inniheldur ekki: Paraben, litarefni, bindiefni, fylliefni, rotvarnarefni, jarðolíur, gerviilmefni, pegaefni. Ekki prófað á dýrum.
Kennslumyndband
Shipping cost is based on weight. Just add products to your cart and use the Shipping Calculator to see the shipping price.
We want you to be 100% satisfied with your purchase. Items can be returned or exchanged within 30 days of delivery.